top of page
kaja_lífrænt_fyrir_alla.png

Projects

Kaja organic ehf framleiðir matvöru undir Evrópu laufinu sem er lífræn vottun.  Við samsetningu uppskrifta er horft til gæða og góðrar næringu auk þess sem við reynum alltaf að koma til móts við mataræði jaðarhópar eins og glútenlaust, Vegan, LKL og Ketó.

Því segjum við með stolti lífrænt er fyrir alla.

bottom of page