Kaja organic ehf.

Kaja organic ehf. er heildsala með lífrænum vörum í eigu Karen Emilíu Jónsdóttur. Fyrirtækið var stofnað í mars 2013 á Akranesi, þar sem það er staðsett. Slagorð Kaja organic er "lífrænt fyrir alla" er þá verið að vísa í verðstefnu fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur jöfnuð að leiðarljósi og að "allir sitji við sama borð" þegar að viðskiptum kemur, því eru engir afslættir veittir sama verð fyrir alla. Ef hagstæðari verð nást hjá birgjum þá endurspeglast það til viðskiptavina Kaja organic.