Kaja organic ehf.

Kaja organic ehf. er heildsala með lífrænum vörum í eigu Karen Emilíu Jónsdóttur. Fyrirtækið var stofnað í mars 2013 á Akranesi, þar sem það er staðsett. Slagorð Kaja organic er "lífrænt fyrir alla" en lífrænt er bæði heilsusamlegra fyrir manninn og jörðina.