top of page
Search
  • Writer's pictureKaja

Verður jólamaturinn hjá þér lífrænn?

Spyr Hildur Ómars sem er tveggja barna móðir, uppskriftasmiður og lærður

umhverfis-og byggingaverkfræðingur.  En hennar ástríða er að útbúa góðan mat

sem gleður augað sem og líkamann.


Ætlar þú að elda allt frá grunni eða einfalda þér lífið og kaupa eitthvað tilbúið?

„Við erum svo heppin að úrvalið verður sífellt meira í hátíðardeild grænkerans og ég fagna því svo að sjá 100% lífræna hnetusteik frá Kaja ✨“

Að geta keypt tilbúinn lífrænann grænkera aðalrétt yfir hátíðarnar er svo … finn ekki rétta orðið til að ná utan um kosti þess ��

✨Fullkomið fyrir grænkerana sem vilja einfalda sér lífið og hafa minna stress um jólin.

✨Fullkomið fyrir alætuna sem vill minnka kjötið um jólin og prófa eitthvað nýtt. Ný hefð á jóladag? ��

✨Fullkomið fyrir eina grænkerann í fjölskyldunni sem er ekki alveg að leggja í að elda bara fyrir sig.

✨Fullkomið fyrir grænkerann sem heldur uppá jólin á öðru heimili og á að taka með sér aðalréttinn.

✨Fullkomið fyrir alætuna að bjóða uppá fyrir kjötlausu gestina sína.

Jólin snúast um samveru og öllum þykir gott að borða. Borðum gott saman um jólin.��

"Hnetusteikin frá Kaja er svo sannarlega með innihaldsefnin til fyrirmyndar og

bragðið ekki síðra." segir Hildur Ómars

1,090 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page