Matarbúr Kaju

Matarbúr Kaju selur lífrænt vottaðar matvörur bæði eftir vigt og í smásölupakkningum. Við sérhæfum okkur í fæði sem hentar pescitarians, grænmetisætum og vegan auk þess að bjóða upp á úrval af glúteinlausum vörum.

Búðin er staðsett á Stillholti 23, 300 Akranesi, og er opin virka daga frá kl. 09:00 - 18:00 og á laugardögum frá kl. 09:00 - 16:00.