Café Kaja

MATSEÐILL / TAKA MEÐ

Súpa  1.790,- (GL, Vegan og Ketó kostur)

Alla daga kókos/karrý súpa

Vegan/Ketó súpa ýmist blómkáls-, tómat-, sveppa- eða paprikusúpa. 

Val: súpa með fisk/án fisks, súrdeigsbrauð/frækex (GL) /ketóbrauð (GL), smjör/húmmus. 

 

Pizza 1.990,- (GL, Vegan og Ketó kostur)

Pizza með klettasalati, rauðu pestó, avocado, jarðaberjum, kasjúhnetusósu og ristuðum kasjúhnetum. Botnin er unnin úr frækexi og blómkáli.

 

Salat með bollum 1.990,- ( GL, Vegan og Ketó kostur)

Fiskifræbollur / falafelbollur, kínóa, hvítlauks aioli, salat, tómatar, avocado, graskersfræ, döðlubitar.

Salat 1790,- ( Vegan kostur)

Blandað salat, tómtar, heilhveitipasta í tómatpúrru, ólífuolíu og með nýrnabaunum, egg / brauðteningar, döðlubitar, graskersfræ. Dressing úr olífuolíu með havarti osti, svörtum ólífum og sólþurrkuðum tómötum.

 

Grænmetisbaka með salati 1.990,-

Bakan inniheldur kartöflur, gulrætur, rófur, blómkál/brokkolí, sveppi og íslenska lerkisveppi. Bakað í eggja og rjómaostssósu með Havarti ost.  Salatið samanstendur af blönduðu salat, avocado, tómötum, döðlubitum og graskersfræum. Hægt að fá hvítlauks aioli með.

Kínóabuff 1.990,- (Gl, Vegan kostur)

Kínóabuff borin fram með salati og rauðlaukssultu.